top of page

VIÐ BREYTUM ÖLLUM PLASTHLUTUM Í JEPPANUM EFTIR ÞÍNUM ÓSKUM

Hlífaefni fyrir jeppabreytingar.
Við breytum....
  • Rúðusprautukútnum

  • Lofthreinsaranum

  • Innréttingunni

  • Skerum úr fyrir mælum í mælaborði

Við seljum hlífaefni til klæðninga innan á trefjaplastbrettakanta, og í hjólskálar. Efnið er mjög meðfærilegt og auðvelt að sníða til og festa.

Á lager eru yfirleitt til tvær þykktir : 1 mm og 2 mm. Stærð platnanna er 1 x 2 metrar. Hlífarnar eru léttar og höggþolnar. Engin hætta er á lakk skemmdum vegna grjótkasts frá hjólum innan frá, en eins og margir eigendur breyttra jeppa vita hefur lélegur frágangur á köntum að innan orðið til þess að brotastjörnur hafa komið upp í gegnum lakkið og eyðilagt kantana á skömmum tíma.

Hlífarnar hafa verið þrautreyndar í mörgum jeppum hérlendis á síðastliðnum árum með góðum árangri..

Rexton 2017. Loftinntak fært á öruggari stað

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
bottom of page